Amanda Knox snýr aftur til Ítalíu

Amanda Knox hefur snúið aftur til Ítalíu.
Amanda Knox hefur snúið aftur til Ítalíu. AFP

Hin bandaríska Amanda Knox sneri aftur til Ítalíu í fyrsta skipti síðan hún losnaði út fangelsi árið 2011 að því er CNN greinir frá. Knox var dæmd fyrir morðið á meðleigjanda sínum Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Hún var sýknuð árið 2011. 

Knox verður gestafyrirlesari fyrir pallborðsumræður á hátíð um réttarkerfið í Modena á Ítalíu og bera umræðurnar titilinn „Málsmeðferð í fjölmiðlum“.

Mál Amöndu Knox er heimsfrægt en hún var skiptinemi á Ítalíu þegar hún var fundin sek um morðið á Kercher. Hún hefur stefnt ítalska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu fyrir óréttmæta málsmeðferð. 

View this post on Instagram

Here we go... Wish us, "Buon viaggio!"

A post shared by Amanda Knox (@amamaknox) on Jun 11, 2019 at 11:54am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir