Amanda Knox snýr aftur til Ítalíu

Amanda Knox hefur snúið aftur til Ítalíu.
Amanda Knox hefur snúið aftur til Ítalíu. AFP

Hin banda­ríska Am­anda Knox sneri aft­ur til Ítal­íu í fyrsta skipti síðan hún losnaði út fang­elsi árið 2011 að því er CNN grein­ir frá. Knox var dæmd fyr­ir morðið á meðleigj­anda sín­um Meredith Kercher á Ítal­íu árið 2007. Hún var sýknuð árið 2011. 

Knox verður gesta­fyr­ir­les­ari fyr­ir pall­borðsum­ræður á hátíð um rétt­ar­kerfið í Mod­ena á Ítal­íu og bera umræðurn­ar titil­inn „Málsmeðferð í fjöl­miðlum“.

Mál Amöndu Knox er heims­frægt en hún var skipt­inemi á Ítal­íu þegar hún var fund­in sek um morðið á Kercher. Hún hef­ur stefnt ít­alska rík­inu fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu fyr­ir órétt­mæta málsmeðferð. 

View this post on In­sta­gram

Here we go... Wish us, "Buon viaggio!"

A post shared by Am­anda Knox (@ama­maknox) on Jun 11, 2019 at 11:54am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka