Laglegir landsliðsmenn í Como

Landsliðsmennirnir eru staddir á Como á Ítalíu.
Landsliðsmennirnir eru staddir á Como á Ítalíu. Skjáskot /Instagram

Hópur íslenskra landsliðsmanna í fótbolta stillti sér upp fyrir myndatöku í Como á Ítalíu í gærkvöldi en þar eru þeir staddir vegna brúðkaups Gylfa Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur.

Á Instagram-síðu framherjans Alfreðs Finnbogasonar sjást landsliðsmennirnir smekklega klæddir og í góðum gír, greinilega spenntir fyrir brúðkaupinu.

Fleiri landsliðsmenn hafa sett ljósmyndir frá Como á Instagram-síður sínar, þar á meðal Rúrik Gíslason og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, auk þess sem Alexandra Helga birti eina af sér að horfa út á Como-vatnið. 

View this post on Instagram

Auguri 🇮🇹

A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 14, 2019 at 12:46pm PDT

View this post on Instagram

Wedding weekend 🇮🇹

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 14, 2019 at 12:16pm PDT

View this post on Instagram

One lucky guy @krisjfitness

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT

View this post on Instagram

Pre-Party 💍🍾

A post shared by @ alexandrahelga on Jun 14, 2019 at 3:02pm PDT





mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan