Cardi B ákærð í fjórtán ákæruliðum

Cardi B á ASCAP-tónlisarverðlaununum í gær.
Cardi B á ASCAP-tónlisarverðlaununum í gær. AFP

Rapparinn Cardi B hefur verið ákærð í 14 ákæruliðum að því er TMZ greinir frá. Cardi B gaf sig fram til lögreglu í október síðastliðinn eftir að hafa verið gefið það að sök að hafa fyrirskipað árás á tvo barþjóna á nektarstað í ágúst.

Atvikið átti sér stað á nektarstaðnum Angels Strip Club í New York, en Cardi B taldi annan barþjóninn hafa sofið hjá eiginmanni sínum, rapparanum Offset. 

Cardi B var upphaflega ákærð í tveimur ákæruliðum. Henni var boðið að játa sök sína í málinu í staðin fyrir vægari dóm. Hún tók ekki tilboðinu og hófst því nánari rannsókn á málinu. Í kjölfar rannsóknarinnar ákvað saksóknarinn í málinu að fara með málið fyrir dómstóla og er rapparinn ákærð í 14 ákæruliðum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Torill Thorup