„Gjörsamlega frábært,“ sagði blaðamaður mbl.is fyrir skömmu um tónleika Duran Duran í Laugardalshöllinni.
Enska hljómsveitin hefur á tónleikunum spilað mörg af sínum þekktustu lögum, þar á meðal The Wild Boys, A View To A Kill og Girls On Film en brot úr hinu síðastnefnda má heyra í meðfylgjandi myndskeiði.