Missir fylgjendur út af Soliani

Rúrik Gíslason ásamt kærustu sinni, Nathaliu Soliani.
Rúrik Gíslason ásamt kærustu sinni, Nathaliu Soliani.

Fylgi landsliðsmannsins Rúriks Gíslasonar hefur farið hríðfallandi á Instagram eftir að hann fór að birta myndir af kærustu sinni, Nathaliu Soliani á miðlinum. Þetta kemur fram í viðtali við Rúrik í þýska fréttamiðlinum SWR.

Líkt og mbl.is greindi frá hækkaði fylgjendatala hans hratt meðan á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla stóð í Rússlandi síðasta sumar. Fylgi hans fór hæst í 1,3 milljónir, en dalaði nokkuð á haustmánuðum. Hann var með yfir milljón fylgjendur í byrjun árs, en nú stendur fylgjendatalan í 992 þúsund fylgjendum. 

Rúrik er í sambandi með brasilísku fyrirsætunni Soliani en þau hafa verið saman frá því í byrjun árs. Þau birta reglulega myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlinum. 

View this post on Instagram

Wedding weekend 🇮🇹

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 14, 2019 at 12:16pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup