Dan Bilzerian í jeppaferð á Íslandi

Dan Bilzerian er á landinu ásamt fríðu föruneyti.
Dan Bilzerian er á landinu ásamt fríðu föruneyti. AFP

Gjálífismaðurinn Dan Bilzerian virðist vera staddur hér á landi ef marka má nýjustu færslur hans á Instagram. Bilzerian sýndi frá kvöldverði sínum á hóteli og síðar úr jeppaferð. 

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kappinn heimsækir Ísland en hann fór meðal annars í ferð um Langjökul árið 2016. 

Bilzerian er þekktur fyrir glaumgosalíf sitt á Instagram og er iðulega umkringdur fjölda kvenna á ferðalögum sínum um heiminn. Hann ferðast um á einkaþotu og er gjarnan á snekkju á framandi slóðum. 

Hann hef­ur auðgast mjög á því að spila póker og önn­ur fjár­hættu­spil. Þar að auki kem­ur hann reglu­lega fram í has­ar­mynd­um og stund­ar óhefðbund­inn kapp­akst­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka