Fór létt með að lyfta Sheeran

Ed Sheeran birti mynd af uppátæki stjarnanna á Instagram.
Ed Sheeran birti mynd af uppátæki stjarnanna á Instagram. Skjáskot/Instagram

Vöðvatröllið Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður, var einn af fáum Íslendingum sem fékk að hitta Ed Sheeran um helgina. Þeir Sheeran og Hafþór Júlíus hittust baksviðs og fór Hafþór Júlíus létt með að lyfta Sheeran. 

Sheeran birti mynd af greinilega skemmtilegum fundi stjarnanna seint í gærkvöld en tónlistarmaðurinn söng á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli um helgina. Hafþór Júlíus birti einnig myndband af atvikinu þar sem hann sýnir hversu auðvelt það var fyrir hann að koma Ed Sheeran upp fyrir höfuð. 

Eiginkona Hafþórs Júlíusar, Kels­ey Morg­an Hen­son, var með í för á tónleikunum og miðað við myndir frá henni fengu þau hjónin að fylgjast með tónleikunum á sérstöku svæði sem ekki var í boði fyrir alla. 

Kels­ey Morg­an Hen­son birti þessa mynd af sér, Ed Sheeran …
Kels­ey Morg­an Hen­son birti þessa mynd af sér, Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi frá tónleikunum. Skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

He asked for it. Luckily I didn’t drop him... He has to work tonight!! 🤪 @teddysphotos

A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Aug 11, 2019 at 1:08pm PDT

View this post on Instagram

When in Iceland @thorbjornsson

A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Aug 11, 2019 at 1:02pm PDT



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan