Cressida trúlofuð öðrum Harry

Cressida Bones og Harry Wentworth-Stanley.
Cressida Bones og Harry Wentworth-Stanley. Skjáskot/Instagram

Cressida Bonas, fyrrverandi kærasta Harry Bretaprins, trúlofaðist nýlega kærasta sínum Harry Wentworth-Stanley. Bonas var í sambandi með prinsinum í tvö ár, frá 2012 til 2014. Nú er hún komin með nýjan Harry, sem ekki er konungborinn. 

Bonas hafði farið á stefnumót með Wentworth-Stanley áður en hún kynntist Harry Bretaprinsi. Þegar slitnaði svo upp úr sambandi hennar og prinsins fundu þau Wentworth-Stanley ástina á ný. Nú eru þau trúlofuð, en Wentworth-Stanley tilkynnti um trúlofunina í færslu á Instagram. 

Bonas og Harry Bretaprins skildu á góðum nótum, en henni ásamt fleiri fyrrverandi kærustum hans var boðið í brúðkaup hans og Meghan hertogaynju í maí í fyrra.

View this post on Instagram

We getting married 😁🥰

A post shared by Harry Wentworth-Stanley (@harrywent) on Aug 18, 2019 at 2:05pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir