Ed Sheeran kominn í 18 mánaða frí

Sheeran spilaði hér á Íslandi fyrr í ágúst.
Sheeran spilaði hér á Íslandi fyrr í ágúst. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslandsvinurinn Ed Sheeran sagði á síðustu tónleikum sínum í Ipswich að hann væri kominn í alla vega 18 mánaða frí frá tónleikum. 

Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi í yfir 2 ár samfleytt og virðist því eðlilega vera orðinn þreyttur á ferðalaginu. Hann hefur komið víða við á tónleikaferðalagi sínu, í Ástralíu, Bandaríkjunum, á Íslandi og endaði svo á að spila í heimabæ sínum Ipswich á Bretlandi. 

„Þau sögðu mér áður en ég kom hingað að ég hafi spilað fyrir 9 milljónir manns um heim allan. Það er stærsta tónleikaferðalag í heimi. Þetta hefur verið tilfinningaþrunginn dagur fyrir fullt af fólki baksviðs,“ sagði tónlistarmaðurinn. 

Hann bætti við að þetta ferli væri eins og að hætta með kærustu sem maður hefur verið með í mörg ár. „Það hljómar skringilega en þetta hefur verið langt ferðalag.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan