Kardashian notar CBD-olíu til að slaka á

Kim Kardashian West fær sér CBD-olíu fyrir háttinn.
Kim Kardashian West fær sér CBD-olíu fyrir háttinn. mbl.is/AFP

Kim Kardashian West segist stundum notast við CBD-olíu til að slaka á og sofna. CBD-olía er unnin úr kannabisplöntunni og inniheldur kannabídíól. Ólíkt THC-olíu kemst neytandinn ekki í vímu af CBD-olíu.

Í viðtali við Peopla sagðist Kardashian West elska að prófa mismunandi týpur af CBD-vörum en reykti alls ekki kannabis. „Það er ekki mitt. Ég prófaði CBD fyrir nokkrum mánuðum. Það bjargaði lífi mínu. Jafnvel nætursvefni. Ég elska hlaupið. Ég fæ mér bara smávegis og sofna. Ég held ég muni ekki taka xanax eða ambien aftur,“ sagði Kardashian West.

Það er í nógu að snúast hjá Kim Kardashian West eins og alltaf; hún er í laganámi, á fjögur börn og framleiðir aðhaldsfatnað, ilmvötn og snyrtivörur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan