Gerir út á samveru mæðgna

Nanna Jónsdóttir dansari
Nanna Jónsdóttir dansari mbl.is/​Hari

Nanna Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri DanceCenter Reykjavík, hefur alltaf haft ástríðu fyrir dansi. Helgina 5.-6.október mun virtur danshöfundur, Clifton K. Brown,
halda námskeið í djassi og nútímadansi auk tæknitíma.

„Dansinn hefur alltaf verið ástríða hjá mér og leyndardómur hans felst í því að hann hefur jákvæð áhrif bæði á líkama og sál og veitir fólki gleði og styrk sem hann stundar,“ útskýrir Nanna. „Í dansinum fáum við útrás og góður kennari fer með nemendum sínum í gegnum hvert skref, veitir þeim styrkingu og sjálfstraust til að halda áfram.“
DanceCenter býður upp á fjölbreytta dagskrá í vetur. 

Námskeiðið Mæðgnadans er Nönnu mjög kært en hugmyndin af námskeiðinu kom til hennar þegar hún stofnaði DanceCenter Reykjavík árið 2007 á meðgöngu. „Segja má að ég hafi dansað mig í gegnum hrunið með dóttur minni. Við erum eini dansskólinn sem gerir út á samveru mæðgna í gegnum dansinn og bjóðum upp á vandaða tíma.“

Nánar er rætt við Nönnu í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir