Gerir út á samveru mæðgna

Nanna Jónsdóttir dansari
Nanna Jónsdóttir dansari mbl.is/​Hari

Nanna Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri DanceCenter Reykjavík, hefur alltaf haft ástríðu fyrir dansi. Helgina 5.-6.október mun virtur danshöfundur, Clifton K. Brown,
halda námskeið í djassi og nútímadansi auk tæknitíma.

„Dansinn hefur alltaf verið ástríða hjá mér og leyndardómur hans felst í því að hann hefur jákvæð áhrif bæði á líkama og sál og veitir fólki gleði og styrk sem hann stundar,“ útskýrir Nanna. „Í dansinum fáum við útrás og góður kennari fer með nemendum sínum í gegnum hvert skref, veitir þeim styrkingu og sjálfstraust til að halda áfram.“
DanceCenter býður upp á fjölbreytta dagskrá í vetur. 

Námskeiðið Mæðgnadans er Nönnu mjög kært en hugmyndin af námskeiðinu kom til hennar þegar hún stofnaði DanceCenter Reykjavík árið 2007 á meðgöngu. „Segja má að ég hafi dansað mig í gegnum hrunið með dóttur minni. Við erum eini dansskólinn sem gerir út á samveru mæðgna í gegnum dansinn og bjóðum upp á vandaða tíma.“

Nánar er rætt við Nönnu í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinirnir eru þér mikilvægari en ella um þessar mundir, reyndu að gefa þér tíma til þess að hitta þá. Ekki fara út af vegi dyggðarinnar í lífsstílnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinirnir eru þér mikilvægari en ella um þessar mundir, reyndu að gefa þér tíma til þess að hitta þá. Ekki fara út af vegi dyggðarinnar í lífsstílnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka