Aniston segist einangra sig

Jennifer Aniston finnst gott að vera heima.
Jennifer Aniston finnst gott að vera heima. AFP

Jennifer Aniston og Reese Witherspoon mættu í viðtal á dögunum til að kynna nýja sjónvarpsþáttaröð sem þær leika í. Þær sögðust tengja á mismunandi hátt við persónur sínar í þáttunum og viðurkenndi Aniston að sér þætti gott að vera bara heima stundum. 

Spyrillinn spurði þær Aniston og Witherspoon hvernig væri að vera opinberar persónur og hvernig þær tækjust á við það.

„Ég finn að ég einangrast stundum, er bara heima. Ég elska að vera heima. Að vera heima er mjög þægilegt öruggt umhverfi. En ef þú ert of mikið heima einangrast þú og missir tenginguna við það sem er að gerast úti í hinum raunverulega heimi,“ sagði Aniston. 

Hér fyrir neðan má sjá Aniston og Witherspoon í viðtalinu. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup