Dorrit og Samson „spjalla saman“

Dorrit og Samson „spjalla saman
Dorrit og Samson „spjalla saman". Mynd/Skjáskot af Twitter-síðu Ólafs Ragnars

Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff og hvolpurinn Samson eru byrjuð að ná vel saman ef marka má nýtt myndskeið Ólafs Ragnars Grímssonar á Twitter.

Þar sjást Dorrit og Samson „spjalla saman“ eins og þau Dorrit og Sámur voru vön að gera, að því er Ólafur Ragnar greinir frá á Twitter. 

Samson er klónaður undan hundinum Sámi sem var í eigu forsetahjónanna fyrrverandi um langt skeið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar