Sigurvegararnir á Golden Globe

Joaquin Phoenix var verðlaunaður fyrir leik sinn í Jókernum.
Joaquin Phoenix var verðlaunaður fyrir leik sinn í Jókernum. AFP

Gold­en Globe-verðlauna­hátíðin fór fram í 77. skipti í Bever­ly Hills í nótt. Nýj­asta mynd leik­stjór­ans Qu­ent­ins Tar­ant­ino, Once Upon A Time... In Hollywood, fékk sam­tals þrenn verðlaun og stríðsmynd­in 1917 fékk tvenn. Marg­ir bjugg­ust fyr­ir fram við því að Net­flix myndi sópa til sín fjölda verðlauna en svo varð ekki, aðeins tvenn verðlaun komu í hlut streym­isveit­unn­ar 

Hér að neðan er listi yfir þá sem fóru heim með gullna styttu eft­ir hátíðina í ár.

Besti leik­stjóri kvik­mynd­ar

  • Bong Joon-ho, Paras­ite
  • Sam Mendes, 1917
  • Todd Phillips, Joker
  • Mart­in Scorsese, The Iris­hm­an
  • Qu­ent­in Tar­ant­ino, Once Upon a Time in Hollywood

Besta drama­kvik­mynd­in

  • 1917
  • The Iris­hm­an
  • Joker
  • Marria­ge Story
  • The Two Popes

Besta leik­kon­an í drama­kvik­mynd

  • Cynt­hia Eri­vo, Harriet
  • Scarlett Johans­son, Marria­ge Story
  • Sa­oir­se Ronan, Little Women
  • Charlize Theron, Bombs­hell
  • Renée Zellwe­ger, Judy

Besti leik­ar­inn í drama­kvik­mynd

  • Christian Bale, Ford v Ferr­ari
  • Ant­onio Band­eras, Pain and Glory
  • Adam Dri­ver, Marria­ge Story
  • Joaquin Phoen­ix, Joker
  • Jon­ath­an Pryce, The Two Popes

Besta gam­an- eða tón­list­arkvik­mynd­in

  • Do­lem­ite Is My Name
  • Jojo Rabbit
  • Kni­ves Out
  • Once Upon a Time in Hollywood
  • Rocketman
Leikkonan Awkwafina gat gengið sæl frá borði.
Leik­kon­an Awkwaf­ina gat gengið sæl frá borði. AFP

Besta leik­kon­an í gam­an- eða tón­list­ar­mynd

  • Ana de Armas, Kni­ves Out
  • Awkwaf­ina, The Farewell
  • Cate Blanchett, Wh­ere'd You Go, Berna­dette
  • Be­anie Feld­stein, Books­mart
  • Emma Thomp­son, Late Nig­ht

Besti leik­ar­inn í gam­an- eða tón­list­ar­mynd

  • Daniel Craig, Kni­ves Out
  • Rom­an Griff­in Dav­is, Jojo Rabbit
  • Leon­ar­do DiCaprio, Once Upon a Time in Hollywood
  • Taron Egert­on, Rocketman
  • Eddie Murp­hy, Do­lem­ite Is My Name

Besti leik­ar­inn í auka­hlut­verki í kvik­mynd

  • Tom Hanks, A Beautif­ul Day in the Neig­h­bor­hood
  • Ant­hony Hopk­ins, The Two Popes
  • Al Pac­ino, The Iris­hm­an
  • Joe Pesci, The Iris­hm­an
  • Brad Pitt, Once Upon a Time in Hollywood

Besta leik­kon­an í auka­hlut­verki í kvik­mynd

  • Kat­hy Bates, Rich­ard Jewell
  • Annette Ben­ing, The Report
  • Laura Dern, Marria­ge Story
  • Jenni­fer Lopez, Hust­lers
  • Margot Robbie, Bombs­hell
Hildur Guðnadóttir var verðlaunuð fyrir tónlist sína í Jókernum.
Hild­ur Guðna­dótt­ir var verðlaunuð fyr­ir tónlist sína í Jókern­um. AFP

Besta kvik­mynda­tón­list­in

  • Little Women - Al­ex­andre Desplat
  • Joker - Hild­ur Guðna­dótt­ir
  • Marria­ge Story - Ran­dy Newm­an
  • 1917 - Thom­as Newm­an
  • Mot­her­less Brook­lyn - Daniel Pem­bert­on

Besta frum­samda lagið í kvik­mynd

  • "Beautif­ul Ghosts," Cats - Tónlist og texti eft­ir Andrew Lloyd Webber & Tayl­or Swift
  • "I'm Gonna Love Me Again," Rocketman - Tónlist eft­ir Elt­on John, texti eft­ir Bernie Taup­in
  • "Into the Unknown," Frozen II - Tónlist og texti eft­ir Kristen And­er­son-Lopez & Robert Lopez
  • "Spi­rit," The Lion King - Tónlist og texti eft­ir Timot­hy McKenzie, Ilya Salmanza­deh & Beyoncé
  • "Stand Up," Harriet - Tónlist og texti eft­ir Jos­huah Bri­an Camp­bell & Cynt­hia Eri­vo

Besta stutta sjón­varpsþáttaröðin eða kvik­mynd gerð fyr­ir sjón­varp

  • Catch-22
  • Cherno­byl
  • Fosse/​Ver­don
  • The Lou­dest Voice
  • Un­believable

Besta leik­kon­an í stuttri sjón­varpsþáttaröð eða kvik­mynd gerðri fyr­ir sjón­varp

  • Kait­lyn Dever, Un­believable
  • Joey King, The Act
  • Helen Mir­ren, Cat­her­ine the Great
  • Mer­ritt Wea­ver, Un­believable
  • Michelle Williams, Fosse/​Ver­don

Besti leik­ar­inn í stuttri sjón­varpsþáttaröð eða kvik­mynd gerðri fyr­ir sjón­varp

  • Christoph­er Ab­bott, Catch-22
  • Sacha Baron Cohen, The Spy
  • Rus­sell Crowe, The Lou­dest Voice
  • Jared Harris, Cherno­byl
  • Sam Rockwell, Fosse/​Ver­don

Besta leik­kon­an í auka­hlut­verki í stuttri sjón­varpsþáttaröð eða kvik­mynd gerðri fyr­ir sjón­varp

  • Pat­ricia Arqu­ette, The Act
  • Helena Bon­ham Cart­er, The Crown
  • Toni Coll­ette, Un­believable 
  • Meryl Streep, Big Little Lies
  • Em­ily Wat­son, Cherno­byl

Besti leik­ar­inn í auka­hlut­verki í stuttri sjón­varpsþáttaröð eða kvik­mynd gerðri fyr­ir sjón­varp

  • Alan Ark­in, The Kom­insky Met­hod
  • Kier­an Cul­kin, Successi­on
  • Andrew Scott, Flea­bag
  • Stell­an Skars­gård, Cherno­byl
  • Henry Winkler, Barry
Succession var valin besta dramaþáttaröðin.
Successi­on var val­in besta dramaþáttaröðin. AFP

Besta dramaþáttaröðin

  • Big Little Lies
  • The Crown
  • Kill­ing Eve
  • The Morn­ing Show
  • Successi­on

Besta leik­kon­an í dramaþáttaröð

  • Jenni­fer Anist­on, The Morn­ing Show
  • Oli­via Colm­an, The Crown
  • Jodie Comer, Kill­ing Eve
  • Nicole Kidm­an, Big Little Lies
  • Reese Wit­h­er­spoon, The Morn­ing Show

Besti leik­ar­inn í dramaþáttaröð

  • Bri­an Cox, Successi­on
  • Kit Har­ingt­on, Game of Thrones
  • Rami Malek, Mr. Ro­bot
  • Tobi­as Menzies, The Crown
  • Billy Port­er, Pose

Besta tón­list­ar- eða gam­anþáttaröðin

  • Barry
  • Flea­bag
  • The Kom­insky Met­hod
  • The Mar­velous Mrs. Maisel
  • The Politician

Besta leik­kon­an í tón­list­ar- eða gam­anþáttaröð

  • Christ­ina App­lega­te, Dead to Me
  • Rachel Brosna­h­an, The Mar­velous Mrs. Maisel
  • Kir­sten Dunst, On Becom­ing a God in Central Florida
  • Natasha Lyonne, Russi­an Doll
  • Phoe­be Waller-Bridge, Flea­bag

Besti leik­ar­inn í tón­list­ar- eða gam­anþáttaröð

  • Michael Douglas, The Kom­insky Met­hod
  • Bill Hader, Barry
  • Ben Platt, The Politician
  • Paul Rudd, Li­ving With Your­self
  • Ramy Youss­ef, Ramy

Besta kvik­mynda­hand­ritið

  • Marria­ge Story - Noah Baum­bach
  • Paras­ite - Bong Joon-ho & Han Jin-won
  • The Two Popes - Ant­hony McCarten
  • Once Upon a Time in Hollywood - Qu­ent­in Tar­ant­ino
  • The Iris­hm­an - Steven Zailli­an

Besta kvik­mynd­in á öðru máli en ensku

  • The Farewell
  • Les Miséra­bles
  • Pain and Glory
  • Paras­ite
  • Portrait of a Lady on Fire

Besta teikni­mynd­in

  • Frozen II
  • How to Train Your Dragon: The Hidd­en World
  • The Lion King
  • Missing Link
  • Toy Story 4
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlustaðu vel á það sem þér eldri menn hafa fram að færa. Mundu að þú þarft að hafa góð áhrif á aðra ekki síður en aðrir á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir