Harry og Meghan draga sig í hlé

Harry og Meghan.
Harry og Meghan. AFP

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan, hertogaynja af Sussex, ætla að draga sig í hlé frá hefðbundum störfum konungsfjölskyldunnar og eyða meiri tíma í Norður-Ameríku.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjónanna.

„Við ætlum að draga okkur í hlé sem „háttsettir“ ættingjar konungsfjölskyldunnar og viljum verða fjárhagslega sjálfstæð. Á sama tíma styðjum við að fullu við bakið á hennar hátign, drottningunni,“ sögðu þau í yfirlýsingunni sem Buckingham-höll sendi frá sér.

Hjónin eru nýkomin úr sex vikna fríi þar sem þau sinntu engum opinberum störfum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir