Joker með flestar tilnefningarnar

Joaquin Phoenix er tilnefndur fyrir hlutverk sitt í Joker.
Joaquin Phoenix er tilnefndur fyrir hlutverk sitt í Joker. AFP

Kvikmyndin Joker hlaut flestar tilnefningar, alls 11, til Óskarsverðlaunanna í dag. Þar á meðal í flokki bestu kvikmyndarinnar, besta leikara í aðalhlutverki, leikstjórnar og tónlistar. Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut tilnefningu fyrir tónlist sína í kvikmyndinni.

Kvikmyndirnar 1917 og Once Upon a Time... In Hollywood hlutu 10 tilnefningar hvor um sig. Í flokki bestu kvikmyndarinnar voru 9 myndir tilnefndar en reglan er sú að að minnsta kosti 5 kvikmyndir þurfa að vera tilnefndar og í mesta lagi 10. Streymisveitan Netflix hlaut yfir 20 tilnefningar fyrir efni framleitt hjá henni. 

Það vekur athygli að engar konur eru tilnefndar fyrir leikstjórn auk þess sem fáir svartir leikarar voru tilnefndir.

Leikkonan Scartlett Johansson á möguleika á að vinna til tveggja verðlauna, fyrir aðalhlutverk og aukahlutverk. Það hefur ekki gerst síðan árið 2007 að leikkonan Cate Blanchett var tilnefnd fyrir kvikmyndirnar Elizabeth: The Golden Age og I’m Not There.

All­ar til­nefn­ing­ar

Kvik­mynd árs­ins
Ford v Ferrari
The Irishman
Jojo Rabbit
Joker
Little Women
Marriage Story
1917
Once Upon a Time.. In Hollywood
Parasite
Leik­ari í aðal­hlut­verki
Antonio Banderas - Pain and Glory
Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time... In Hollywood
Adam Driver - Marriage Story
Joaquin Poenix - Joker
Jonathan Pryce - The Two Popes
Leik­ari í auka­hlut­verki
Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighborhood
Anthony Hopkins - The Two Popes
Al Pacino - The Irishman
Joe Pesci - The Irishman
Brad Pitt - Once Upon a Time... In Hollywood
Leik­kona í aðal­hlut­verki
Cynthia Erivo - Harriet
Scarlett Johansson - Marriage Story
Saoirse Ronan - Little Women
Charlize Theron - Bombshell
Renée Zellweger - Judy
Leik­kona í auka­hlut­verki
Kathy Bates - Richard Jewell
Laura Dern - Marriage Story
Scarlett Johansson - Jojo Rabbit
Florence Pugh - Little Women 
Margot Robbie - Bombshell
Teikni­mynd í fullri lengd
How to Train Your Dragon: The Hidden World (Dreamworks)
I Lost My Body (Netflix)
Klaus (Netflix)
Missing Link (United Artists Releasing)
Toy Story 4 (Pixar)
Teikni­mynd - stutt
Dcera (Daughter)
Hair Love
Kitbull
Memorable
Sister
Kvik­mynda­taka
1917
The Irishman
Joker
The Lighthouse
Once Upon a Time in Hollywood
Bún­inga­hönn­un
The Irishman
Jojo Rabbit
Joker
Little Women
Once Upon a Time... In Hollywood
Leik­stjórn
Martin Scorose - The Irishman
Todd Philipps - Joker
Sam Mendes - 1917
Quentin Tarantino - Once Upon a Time... In Hollywood
Bong Joon Ho - Parasite
Heim­ild­ar­mynd í fullri lengd
American Factory
The Cave
The Edge of Democracy
For Sama
Honeyland
Heim­ild­ar­mynd – stutt
In the Absence
Learning to Skateboard in a Warzone (If You’re a Girl)
Life Overtakes Me
St. Louis Superman
Walk Run Cha-Cha
Klipp­ing
Ford v Ferrari - Andrew Buckland & Michael McCusker
The Irishman - Thelma Schoonmaker
Jojo Rabbit - Tom Eagles
Joker - Jeff Groth
Parasite - Jinmo Yang
Er­lend kvik­mynd
Corpus Christi - Pólland
Honeyland - Norður Makedónía
Les Misérables - Frakkland
Pauns and Glory - Spánn
Parasite - Suður Kórea
Förðun og hár
1917
Bombshell
Joker
Judy
Maleficent: Mistress of Evil
Kvik­mynda­tónlist
Hild­ur Guðna­dótt­ir - Joker
Al­ex­andre Desplat - Little Women
Ran­dy Newm­an - Marria­ge Story
Thom­as Newm­an - 1917
John Williams - Star Wars: The Rise of Skywal­ker
Lag
I Can't Let You Throw Yourself Away (Toy Story 4) — Randy Newman
(I'm Gonna) Love Me Again (Rocketman) — Elton John & Bernie Taupin
I'm Standing With You (Breakthrough) — Diane Warren
Into the Unknown (Frozen 2) — Robert Lopez & Kristen Anderson-Lopez
Stand Up (Harriet) — Joshuah Brian Campbell & Cynthia Erivo
Sutt­mynd - leik­in
Brotherhood
Nefta Football Club
The Neighbors’ Window
Saria
A Sister
Framleiðsluhönnun 
1917
The Irishman
Jojo Rabbit
Once Upon a Time in Hollywood
Parasite
Hljóðklipp­ing
Ford v Ferrari
Joker
1917
Once Upon a Time... In Hollywood
Star Wars: The Rise of Skywalker
Hljóðblönd­un
Ad Astra
Ford v Ferrari
Joker
1917
Once Upon A Time... In Hollywood
Tækni­brell­ur
Avengers: Endgame
The Irishman
The Lion King
1917
Stars Wars
Hand­rit byggt á út­gefnu efni
The Irishman - Steven Zaillian
Jojo Rabbit - Taika Waititi
Joker - Todd Phillips & Scott Silver
Little Women - Greta Gerwig
The Two Popes - Anthony McCarten
Frum­samið hand­rit
1917 - Sam Mendes & Krysty Wilson-Cairns
Knives Out - Rian Johnson
Marriage Story - Noah Baumbach
Once Upon a Time in Hollywood - Quentin Tarantino
Parasite - Bong Joon Ho & Jin Won Han

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar