Missa konunglega titla og endurgreiða fé

Meghan Markle og Harry prins sjást hér á góðri stundu.
Meghan Markle og Harry prins sjást hér á góðri stundu. AFP

Harry Bretaprins og Meg­h­an her­togaynja munu framvegis ekki bera konunglega titla sína og munu ekki fá fjármuni fyrir að sinna opinberum konunglegum skyldum.

Greint er frá því í breskum fjölmiðlum að hjónin hyggist borga til baka kostnað vegna endurbóta á Frogmore-húsinu, sem verður samastaður þeirra í Bretlandi.

Harry og Meghan greindu frá því í byrjun mánaðarins að þau ætluðu að draga sig í hlé frá hefðbundn­um störf­um kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar og eyða meiri tíma í Norður-Am­er­íku.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir