Crossfit-stjarnan Annie Mist tilkynnti á Instagram-síðu sinni í kvöld að hún ætti von á barni. Settur dagur er 5. ágúst. Annie er í sambandi með crossfit-kappanum Frederik Aegidius og er þetta þeirra fyrsta barn.
View this post on Instagram5th of August ❤️ @frederikaegidius
A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 3, 2020 at 3:05pm PST
Annie Mist er tvöfaldur heimsmeistari í crossfit og keppti á sínum tíundu leikum í fyrra, þar sem hún lenti í tólfta sæti.
Barnavefur Mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!