Annie Mist á von á barni

Annie Mist.
Annie Mist. Ljósmynd/Foodspring

Crossfit-stjarnan Annie Mist tilkynnti á Instagram-síðu sinni í kvöld að hún ætti von á barni. Settur dagur er 5. ágúst. Annie er í sambandi með crossfit-kappanum Frederik Aeg­idius og er þetta þeirra fyrsta barn.

View this post on Instagram

5th of August ❤️ @frederikaegidius

A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 3, 2020 at 3:05pm PST

Annie Mist er tvöfaldur heimsmeistari í crossfit og keppti á sínum tíundu leikum í fyrra, þar sem hún lenti í tólfta sæti.

Barnavefur Mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup