Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaunin

Hildur vann!
Hildur vann! AFP

Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut í kvöld Óskarsverðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hildur er fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi virtu verðlaun Akademíunnar.

Hildur hefur nú hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globe-verðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í Joker og einnig Grammy- og Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 

Hildur var klökk í ræðu sinni. Hún þakkaði fjölskyldu sinni, eiginmanni, móður og syni fyrir stuðninginn. Hildur hvatti stúlkur og konur um allan heim til að láta ljós sitt skína.

Ræðu Hildar má sjá hér fyrir neðan.

Hildur hvatti stúlkur og konur um allan heim til þess …
Hildur hvatti stúlkur og konur um allan heim til þess að láta ljós sitt skína. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir