Íslendingar fögnuðu árangri Hildar á Twitter

Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína …
Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. AFP

Íslendingar voru að vonum spenntir fyrir möguleikanum á því að fyrsti Íslendingurinn hlyti loks Óskarsverðlaun. Þegar úrslit í flokki kvikmyndatónlistar voru tilkynnt stóð ekki á viðbrögðunum og kepptust tístverjar við að dásama Hildi Guðnadóttur og árangur hennar.

Hildur hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.









mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan