Parasite valin besta kvikmyndin

Leikstjóri Parasite, Bong Joon-ho, var hrærður.
Leikstjóri Parasite, Bong Joon-ho, var hrærður. AFP

Suðurkóreska kvikmyndin Parasite var valin besta mynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni. Þetta eru fjórðu verðlaun kvikmyndarinnar hér í kvöld en leikstjórinn Bong Joon-ho vann einnig í flokki leikstjóra. Parasite hlaut einnig verðlaun í flokki erlendra kvikmynda og fyrir besta frumsamda handritið.

Parasite er fyrsta erlenda kvikmyndin til að hljóta þessi verðlaun og brýtur þar með blað í 92 ára langri sögu verðlaunanna.

Leikarinn Joaquin Phoenix var valinn besti leikari í aðalhlutverki og leikkonan Renée Zellweger í flokki leikkonu í aðalhlutverki.

Leikkonan Laura Dern vann í flokki leikkonu í aukahlutverki. Leikarinn Brad Pitt vann að lokum loksins sinn fyrsta Óskar fyrir leik en hann hefur aðeins unnið verðlaunin fyrir framleiðslu á kvikmyndinni 12 Years A Slave. Hann hlaut verðlaunin í flokki leikara í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndini Once Upon a Time... In Hollywood.

Okkar kona Hildur Guðnadóttir fór svo fyrst Íslendinga heim með Óskarsverðlaunin eins og greint hefur verið frá hér fyrr í nótt. 

Kvik­mynd árs­ins
Ford v Ferr­ari
The Iris­hm­an
Jojo Rabbit
Joker
Little Women
Marria­ge Story
1917
Once Upon a Time.. In Hollywood
Paras­ite


Leik­stjórn
Mart­in Scorose - The Iris­hm­an
Todd Phil­ipps - Joker
Sam Mendes - 1917
Qu­ent­in Tar­ant­ino - Once Upon a Time... In Hollywood
Bong Joon ho - Paras­ite


Leik­ari í aðal­hlut­verki
Ant­onio Band­eras - Pain and Glory
Leon­ar­do DiCaprio - Once Upon a Time... In Hollywood
Adam Dri­ver - Marria­ge Story
Joaquin Poen­ix - Joker
Jon­ath­an Pryce - The Two Popes


Leik­ari í auka­hlut­verki
Tom Hanks - A Beautif­ul Day in the Neig­h­bor­hood
Ant­hony Hopk­ins - The Two Popes
Al Pac­ino - The Iris­hm­an
Joe Pesci - The Iris­hm­an
Brad Pitt - Once Upon a Time... In Hollywood


Leik­kona í aðal­hlut­verki
Cynt­hia Eri­vo - Harriet
Scarlett Johans­son - Marria­ge Story
Sa­oir­se Ronan - Little Women
Charlize Theron - Bombs­hell
Renée Zellwe­ger - Judy


Leik­kona í auka­hlut­verki
Kat­hy Bates - Rich­ard Jewell
Laura Dern - Marria­ge Story
Scarlett Johans­son - Jojo Rabbit
Florence Pugh - Little Women 
Margot Robbie - Bombs­hell


Teikni­mynd í fullri lengd
How to Train Your Dragon: The Hidd­en World (Dreamworks)
I Lost My Body (Net­flix)
Klaus (Net­flix)
Missing Link (United Art­ists Releasing)
Toy Story 4 (Pix­ar)


Teikni­mynd - stutt
Dcera (Daug­hter)
Hair Love
Kit­bull
Memorable
Sister


Kvik­mynda­taka
1917
The Iris­hm­an
Joker
The Lig­ht­hou­se
Once Upon a Time in Hollywood


Bún­inga­hönn­un
The Iris­hm­an
Jojo Rabbit
Joker
Little Women
Once Upon a Time... In Hollywood


Heim­ild­ar­mynd í fullri lengd
American Factory
The Cave
The Edge of Democracy
For Sama
Ho­ney­land


Heim­ild­ar­mynd – stutt
In the Ab­sence
Le­arn­ing to Ska­te­bo­ard in a Warzo­ne (If You’re a Girl)
Life Over­ta­kes Me
St. Lou­is Superm­an
Walk Run Cha-Cha


Klipp­ing
Ford v Ferr­ari - Andrew Buckland & Michael McCu­sker
The Iris­hm­an - Thelma Schoon­ma­ker
Jojo Rabbit - Tom Eag­les
Joker - Jeff Groth
Paras­ite - Jin­mo Yang


Er­lend kvik­mynd
Corp­us Christi - Pól­land
Ho­ney­land - Norður Makedón­ía
Les Miséra­bles - Frakk­land
Pauns and Glory - Spánn
Paras­ite - Suður Kórea


Förðun og hár
1917
Bombs­hell
Joker
Judy
Maleficent: Mistress of Evil


Kvik­mynda­tónlist
Hild­ur Guðna­dótt­ir - Joker
Al­ex­andre Desplat - Little Women
Ran­dy Newm­an - Marria­ge Story
Thom­as Newm­an - 1917
John Williams - Star Wars: The Rise of Skywal­ker


Lag
I Can't Let You Throw Your­self Away (Toy Story 4) — Ran­dy Newm­an
(I'm Gonna) Love Me Again (Rocketman) — Elt­on John & Bernie Taup­in
I'm Stand­ing With You (Breakt­hrough) — Dia­ne War­ren
Into the Unknown (Frozen 2) — Robert Lopez & Kristen And­er­son-Lopez
Stand Up (Harriet) — Jos­huah Bri­an Camp­bell & Cynt­hia Eri­vo


Stutt­mynd - leik­in
Brot­her­hood
Nefta Foot­ball Club
The Neig­h­bors’ Window
Saria
A Sister

Heildarútlit kvikmyndar
1917
The Iris­hm­an
Jojo Rabbit
Once Upon a Time... in Hollywood
Paras­ite


Hljóðklipp­ing
Ford v Ferr­ari
Joker
1917
Once Upon a Time... In Hollywood
Star Wars: The Rise of Skywal­ker


Hljóðblönd­un
Ad Astra
Ford v Ferr­ari
Joker
1917
Once Upon A Time... In Hollywood


Tækni­brell­ur
Avengers: End­game
The Iris­hm­an
The Lion King
1917
Stars Wars


Hand­rit byggt á út­gefnu efni
The Iris­hm­an - Steven Zailli­an
Jojo Rabbit - Taika Wai­titi
Joker - Todd Phillips & Scott Sil­ver
Little Women - Greta Gerwig
The Two Popes - Ant­hony McCarten


Frum­samið hand­rit
1917 - Sam Mendes & Krysty Wil­son-Cairns
Kni­ves Out - Rian John­son
Marria­ge Story - Noah Baum­bach
Once Upon a Time in Hollywood - Qu­ent­in Tar­ant­ino
Paras­ite - Bong Joon-ho & Jin Won-han

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir