Parasite valin besta kvikmyndin

Leikstjóri Parasite, Bong Joon-ho, var hrærður.
Leikstjóri Parasite, Bong Joon-ho, var hrærður. AFP

Suðurkóreska kvikmyndin Parasite var valin besta mynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni. Þetta eru fjórðu verðlaun kvikmyndarinnar hér í kvöld en leikstjórinn Bong Joon-ho vann einnig í flokki leikstjóra. Parasite hlaut einnig verðlaun í flokki erlendra kvikmynda og fyrir besta frumsamda handritið.

Parasite er fyrsta erlenda kvikmyndin til að hljóta þessi verðlaun og brýtur þar með blað í 92 ára langri sögu verðlaunanna.

Leikarinn Joaquin Phoenix var valinn besti leikari í aðalhlutverki og leikkonan Renée Zellweger í flokki leikkonu í aðalhlutverki.

Leikkonan Laura Dern vann í flokki leikkonu í aukahlutverki. Leikarinn Brad Pitt vann að lokum loksins sinn fyrsta Óskar fyrir leik en hann hefur aðeins unnið verðlaunin fyrir framleiðslu á kvikmyndinni 12 Years A Slave. Hann hlaut verðlaunin í flokki leikara í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndini Once Upon a Time... In Hollywood.

Okkar kona Hildur Guðnadóttir fór svo fyrst Íslendinga heim með Óskarsverðlaunin eins og greint hefur verið frá hér fyrr í nótt. 

Kvik­mynd árs­ins
Ford v Ferr­ari
The Iris­hm­an
Jojo Rabbit
Joker
Little Women
Marria­ge Story
1917
Once Upon a Time.. In Hollywood
Paras­ite


Leik­stjórn
Mart­in Scorose - The Iris­hm­an
Todd Phil­ipps - Joker
Sam Mendes - 1917
Qu­ent­in Tar­ant­ino - Once Upon a Time... In Hollywood
Bong Joon ho - Paras­ite


Leik­ari í aðal­hlut­verki
Ant­onio Band­eras - Pain and Glory
Leon­ar­do DiCaprio - Once Upon a Time... In Hollywood
Adam Dri­ver - Marria­ge Story
Joaquin Poen­ix - Joker
Jon­ath­an Pryce - The Two Popes


Leik­ari í auka­hlut­verki
Tom Hanks - A Beautif­ul Day in the Neig­h­bor­hood
Ant­hony Hopk­ins - The Two Popes
Al Pac­ino - The Iris­hm­an
Joe Pesci - The Iris­hm­an
Brad Pitt - Once Upon a Time... In Hollywood


Leik­kona í aðal­hlut­verki
Cynt­hia Eri­vo - Harriet
Scarlett Johans­son - Marria­ge Story
Sa­oir­se Ronan - Little Women
Charlize Theron - Bombs­hell
Renée Zellwe­ger - Judy


Leik­kona í auka­hlut­verki
Kat­hy Bates - Rich­ard Jewell
Laura Dern - Marria­ge Story
Scarlett Johans­son - Jojo Rabbit
Florence Pugh - Little Women 
Margot Robbie - Bombs­hell


Teikni­mynd í fullri lengd
How to Train Your Dragon: The Hidd­en World (Dreamworks)
I Lost My Body (Net­flix)
Klaus (Net­flix)
Missing Link (United Art­ists Releasing)
Toy Story 4 (Pix­ar)


Teikni­mynd - stutt
Dcera (Daug­hter)
Hair Love
Kit­bull
Memorable
Sister


Kvik­mynda­taka
1917
The Iris­hm­an
Joker
The Lig­ht­hou­se
Once Upon a Time in Hollywood


Bún­inga­hönn­un
The Iris­hm­an
Jojo Rabbit
Joker
Little Women
Once Upon a Time... In Hollywood


Heim­ild­ar­mynd í fullri lengd
American Factory
The Cave
The Edge of Democracy
For Sama
Ho­ney­land


Heim­ild­ar­mynd – stutt
In the Ab­sence
Le­arn­ing to Ska­te­bo­ard in a Warzo­ne (If You’re a Girl)
Life Over­ta­kes Me
St. Lou­is Superm­an
Walk Run Cha-Cha


Klipp­ing
Ford v Ferr­ari - Andrew Buckland & Michael McCu­sker
The Iris­hm­an - Thelma Schoon­ma­ker
Jojo Rabbit - Tom Eag­les
Joker - Jeff Groth
Paras­ite - Jin­mo Yang


Er­lend kvik­mynd
Corp­us Christi - Pól­land
Ho­ney­land - Norður Makedón­ía
Les Miséra­bles - Frakk­land
Pauns and Glory - Spánn
Paras­ite - Suður Kórea


Förðun og hár
1917
Bombs­hell
Joker
Judy
Maleficent: Mistress of Evil


Kvik­mynda­tónlist
Hild­ur Guðna­dótt­ir - Joker
Al­ex­andre Desplat - Little Women
Ran­dy Newm­an - Marria­ge Story
Thom­as Newm­an - 1917
John Williams - Star Wars: The Rise of Skywal­ker


Lag
I Can't Let You Throw Your­self Away (Toy Story 4) — Ran­dy Newm­an
(I'm Gonna) Love Me Again (Rocketman) — Elt­on John & Bernie Taup­in
I'm Stand­ing With You (Breakt­hrough) — Dia­ne War­ren
Into the Unknown (Frozen 2) — Robert Lopez & Kristen And­er­son-Lopez
Stand Up (Harriet) — Jos­huah Bri­an Camp­bell & Cynt­hia Eri­vo


Stutt­mynd - leik­in
Brot­her­hood
Nefta Foot­ball Club
The Neig­h­bors’ Window
Saria
A Sister

Heildarútlit kvikmyndar
1917
The Iris­hm­an
Jojo Rabbit
Once Upon a Time... in Hollywood
Paras­ite


Hljóðklipp­ing
Ford v Ferr­ari
Joker
1917
Once Upon a Time... In Hollywood
Star Wars: The Rise of Skywal­ker


Hljóðblönd­un
Ad Astra
Ford v Ferr­ari
Joker
1917
Once Upon A Time... In Hollywood


Tækni­brell­ur
Avengers: End­game
The Iris­hm­an
The Lion King
1917
Stars Wars


Hand­rit byggt á út­gefnu efni
The Iris­hm­an - Steven Zailli­an
Jojo Rabbit - Taika Wai­titi
Joker - Todd Phillips & Scott Sil­ver
Little Women - Greta Gerwig
The Two Popes - Ant­hony McCarten


Frum­samið hand­rit
1917 - Sam Mendes & Krysty Wil­son-Cairns
Kni­ves Out - Rian John­son
Marria­ge Story - Noah Baum­bach
Once Upon a Time in Hollywood - Qu­ent­in Tar­ant­ino
Paras­ite - Bong Joon-ho & Jin Won-han

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup