„Til hamingju, Hildur!“

Hildur Guðnadóttir.
Hildur Guðnadóttir. AFP

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Hildi Guðnadóttur bréf í nótt með heillaóskum vegna Óskarsverðlaunanna sem hún hlaut.

„Til hamingju, Hildur! Heillaóskir til hennar eru efst á lista núna og megi henni áfram farnast vel á sínum vettvangi,“ skrifar forsetinn á facebooksíðu sína.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greindi frá því í morgun að ríkisstjórn Íslands hefði sent Hildi hamingjuóskir.

Hildur vann verðlaunin, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan