Fyrrverandi þáttastýra Love Island látin

Caroline Flack var fertug þegar hún lést.
Caroline Flack var fertug þegar hún lést. Ljósmynd/Wikipedia

Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack fannst látin í dag í íbúð sinni í London. Flack var þekktust fyrir að vera þáttastjórnandi í raunveruleikaþættinum Love Island en hún var 40 ára.

Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum og vísað í tilkynningu fjölskyldu Flack.

Flack var gert að stíga til hliðar sem þáttastjórnandi í Love Island í fyrra þegar hún var ákærð fyrir líkamsárás á hendur kærasta sínum.

Frétt Telegraph.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen