Bríet syngur um Esjuna

Tónlistarkonan Bríet var að senda frá sér nýtt lag.
Tónlistarkonan Bríet var að senda frá sér nýtt lag. K100/Siggi Gunnars

Það telst til tíðinda þegar ein vinsælasta tónlistarkona landsins, Bríet, gefur út nýtt lag. Lagið er hugljúfur ástaróður til Esjunnar, einu þekktasta kennileiti þjóðarinnar. 

Bríet mætti í viðtal við þá Loga og Sigga í Síðdegisþættinum á K100 í gær og ræddi um tónlistina, námið sem hún er að klára í vor, framtíðina og nýja lagið sem á örugglega eftir að heyrast oft.

„Það eru svo mikið um nýja og góða tónlistarmenn núna, ég næ ekki að heyra allt,“ sagði Bríet. „Ég pæli bara í hvað mig langar að gera. Fólk er alltaf að spyrja mig hvenær ég kem með nýtt lag, fólk þyrstir í meira og meira og helst núna strax. Mig langar að búa til tónlist sem lifir lengur en bara spilun í einn mánuð.“

Hlustaðu og horfðu á skemmtilegt viðtal við Bríeti í spilaranum hér fyrir neðan.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir