Kenny Rogers látinn

Kenny Rogers.
Kenny Rogers. AFP

Kántrí­söngv­ar­inn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu söngvarans kemur fram að hann hafi látist á heimilinu í faðmi fjölskyldunnar.

Rogers var vinsælastur á áttunda og níunda áratug síðustu aldar með lögunum The Gambler, Lucille og Coward of the County. Þekktastur er þó líklega dúettinn Islands in the Stream sem hann flutti með söngkonunni Dolly Parton.

Rogers vann til þrennra Grammy-verðlauna á sextíu ára ferli og var útnefndur í heiðurshöll bandarískrar kántrítónlistar árið 2013.

Rogers kvæntist fimm sinnum og átti fimm börn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup