Ásgeir Kolbeins sér eftir að hafa selt Austur

Ásgeir Kolbeinsson.
Ásgeir Kolbeinsson. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Viðskiptamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson segir að hann sjái eftir því að hafa selt skemmtistaðinn Austur til rangra aðila.

Ásgeir var gestur í þætti Áttunnar, Burning Questions, þar sem hann svaraði nokkrum erfiðum spurningur. Aðspurður hverju hann sjái mest eftir í viðskiptalífinu var salan á Austur.

„[Þetta var] eitthvað sem maður sá ekki fyrir en þetta gerðist og ég sé eftir því þannig, en sumu er bara ekki hægt að stjórna.“

Skemmtistaðurinn Austur í miðbæ Reykjavíkur var lengi vel í eigu Ásgeirs en illdeilur loguðu milli hans og meðeigenda hans. Í dag er skráður eigandi eignarhaldsfélagsins 101 Austurstræti, sem rekur skemmtistaðinn Austur, Íraninn Gholamhossein Mohammad Shirazi. 

Burning Questions má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach