One Tree Hill-stjarna saumar grímur

Hilarie Burton saumar grímur sem eru fjölnota og má þvo.
Hilarie Burton saumar grímur sem eru fjölnota og má þvo. skjáskot/Instagram

One Tree Hill-stjarnan Hilarie Burton Morgan reynir að gera sitt til þess að berjast gegn kórónuveirunni. Síðustu vikur hefur hún saumað andlitsgrímur fyrir heilbrigðisstarfsfólk í Bandaríkjunum.

Burton, sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Peyton Sawyer í One Tree Hill, er í sjálfskipaðri sóttkví heima hjá sér en hún liggur ekki á sófanum allan daginn og horfir á Netflix. Í stað þess hefur hún setið við saumavélina daginn inn og daginn út.

Hún hvetur aðra til að gera slíkt hið sama og gefur góð ráð við saumaskapinn. Hún hvetur fólk til að styrkja samtök sem gefa heilbrigðisstarfsfólki að borða á þessum álagstímum.

View this post on Instagram

Sewing machine quick tips for mask making. #noexcusessewingclub

A post shared by Hilarie Burton Morgan (@hilarieburton) on Mar 25, 2020 at 12:27pm PDT



 

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan