Adele sýnir línurnar

Adele er grönn á afmælismyndinni.
Adele er grönn á afmælismyndinni. Skjáksot/Instagram

Söng­kon­an Adele fagnaði 32 ára af­mæli sínu í gær, þann 5. maí. Mik­il umræða hef­ur verið um vaxt­ar­lag Adele síðan síðasta haust. Breytt­ur vöxt­ur söng­kon­unn­ar kem­ur ber­sýni­lega í ljós á af­mæl­is­mynd­inni. 

Adele er tal­in hafa byrjað að grenn­ast eft­ir að hún sagði skilið við eig­in­mann sinn, Simon Ko­necki, í fyrra. Söng­kon­an var þekkt fyr­ir ával­ar lín­ur. Adele birti síðast mynd af sér á In­sta­gram um jól­in en sú mynd vakti mikla at­hygli vegna hversu grönn Adele var orðin. Ljóst er að Adele hef­ur haldið áfram að grenn­ast síðan um jól­in. 

Adele árið 2017.
Adele árið 2017. AFP

„Takk fyr­ir af­mælis­ást­ina. Ég vona að þið séuð öll ör­ugg og heil­brigð á þess­um klikkuðu tím­um,“ skrifaði Adele sem þakkaði jafn­framt fram­línu­fólki fyr­ir störf sín. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Varastu að taka allt trúanlegt sem þér er sagt um aðra. Reyndu að hitta kunningja í hádeginu eða í kvöld. Hreyfing er nýja mantran þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Varastu að taka allt trúanlegt sem þér er sagt um aðra. Reyndu að hitta kunningja í hádeginu eða í kvöld. Hreyfing er nýja mantran þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir