Fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir og samkvæmisdansarinn Jón Eyþór Gottskálksson eru hætt saman. Parið fyrrverandi kynntist í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað og heillaði þjóðina með framkomu sinni og daðri.
Í gær var parið hætt að fylgja hvort öðru á Instagram en þegar þau voru saman voru þau mjög sýnileg á samfélagsmiðlum hvort annars.