Leiður yfir ásökunum eiginkonu sinnar

Kyle Newman og Jamie King hafa verið gift í 13 …
Kyle Newman og Jamie King hafa verið gift í 13 ár. Skjáskot/Instagram

Leik­stjór­inn Kyle Newm­an seg­ir ásak­an­ir eig­in­konu hans, leik­kon­unn­ar Jamie King, ekki á rök­um reist­ar. King sótti um skilnað við hann, fékk nálg­un­ar­bann gegn hon­um og óskaði eft­ir því að dóm­ari skoðaði for­ræði yfir börn­um þeirra. 

„Kyle var gríðarlega leiður yfir til­raun Jamie til að blanda dóm­ara í málið, al­gjör­lega byggt á fölsk­um ásök­un­um og án þess að leyfa hon­um að svara fyr­ir sig,“ sagði talsmaður fyr­ir Newm­an í til­kynn­ingu til UsWeekly

Talsmaður­inn sagði Newm­an hafa verið gríðarlega ánægðan með að dóm­ar­inn hefði leyft börn­un­um að vera áfram í um­sjón Newm­an þótt hann hafi staðfest nálg­un­ar­bannið gegn hon­um. 

„Kyle held­ur áfram að hugsa um börn­in eins og hann hef­ur gert í heims­far­aldr­in­um og set­ur heilsu og vel­ferð barn­anna í fyrsta sæti. Hann vill aðeins það besta fyr­ir fjöl­skyld­una sína og von­ar að Jamie fái hjálp­ina sem hún þarf,“ sagði talsmaður­inn. 

King og Newm­an hafa verið gift í tæp­lega 13 ár og eiga sam­an syn­ina James og Leo sem eru 6 og 4 ára.

View this post on In­sta­gram

Triple Scoop. First dip of the sea­son.

A post shared by Kyle Newm­an (@kyle_­newm­an) on May 15, 2020 at 2:42pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Allt samstarf byggist á samkomulagi og málamiðlunum. þú ættir að reyna á líkamann til þess að bæta heilsufar sitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Allt samstarf byggist á samkomulagi og málamiðlunum. þú ættir að reyna á líkamann til þess að bæta heilsufar sitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell