Hemsworth í vígamóð

Chris Hemsworth öðlaðist frægð fyrir að leika ofurmennið og guðinn …
Chris Hemsworth öðlaðist frægð fyrir að leika ofurmennið og guðinn Þór í Marvel-myndunu en reynir nú fyrir sér í annars konar hlutverkum. AFP

Chris Hem­s­w­orth lei­kur málaliðann Ty­ler Rake í Net­flix-of­b­eld­is­m­y­ndinni Ext­ract­i­on sem rætt er um í kv­ik­m­y­nda­hlaðva­r­pinu BÍÓ að þessu sinni. Tu­g­ir eða jafnvel hu­ndruð manna falla í va­linn svo bjarga megi 14 ára syni eitu­r­ly­fj­a­baróns í Mu­m­bai á Indlandi úr klóm eitu­r­ly­fj­a­baróns í Dakka í Bang­l­ad­ess. 

Þessi mjög svo of­b­eld­is­fu­lla mynd kv­ik­m­y­nd lagðist sæ­m­ilega í hlaðva­rps­m­enn þegar að hasar kem­ur og slags­m­ála­atriðum en öllu síðra þótti þeim hand­ritið og áber­andi skort­ur á spau­gi. Mar­gt er vel gert í hasarnum enda leikst­jórinn, Sam Ha­r­grave, mar­grey­nd­ur í hönnun og ski­p­u­lagningu áhætt­u­atriða í kv­ik­m­y­ndum en þetta er fy­rsta my­nd­in sem hann leikst­ýr­ir. 

Hér má sjá sti­klu my­ndarinnar:

Hem­s­w­orth hef­ur sti­m­plað sig vel inn sem hasar­hetja enda þekktast­ur fy­r­ir túlkun sína á guðinum Þór í Mar­vel-my­nd­unum vins­ælu. Hér er hann á öllu drama­t­ískari nótum og þjáður bæði á líkama og sál, líkt og oft vill verða með málaliða í hasar­m­y­ndum. Hlut­v­erkið býður ekki upp á mikil tilþrif hjá Hem­s­w­orth sem stend­ur sig engu að síður ágæt­lega. 

My­nd­in fer vel af stað en hlaðva­rps­m­enn voru á því að hún væri fu­lllöng fy­r­ir held­ur rýra sögu. Hla­ut my­nd­in la­uslega stjörnu­gjöf frá tvei­m­ur yfir í þrjár. Þeir sem eru í leit að hasar og hamagangi ættu þó ekki að vera sv­iknir. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú ert reiðubúinn að leggja hart að þér vegna þess að þú getur bætt heimilishaginn á komandi ári. Þú ert vinalegur og hjartagóður sem stendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú ert reiðubúinn að leggja hart að þér vegna þess að þú getur bætt heimilishaginn á komandi ári. Þú ert vinalegur og hjartagóður sem stendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar