Tvífari Juliu Roberts syngur eins og engill

Arpi Alto þykir einstaklega lík Juliu Roberts.
Arpi Alto þykir einstaklega lík Juliu Roberts. mbl.is/YouTube

Armenska söngkonan Arpi Alto hefur farið eins og stormsveipur um netið að undanförnu. Hún þykir einstaklega lík leikkonunni Juliu Roberts. Svo eru margir á því að hún sé með einstaka rödd. 

Í fyrstu var myndböndum af henni dreift, með þeim orðum að hún væri dóttir Roberts. En að sjálfsögðu er svo ekki.

Hún þykir syngja lagið „The Girl from Ipanema“ eins og enginn annar. 

Sjón er sögu ríkari.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup