Fagnar 57 ára afmælinu með nektarmynd

Lisa Rinna fagnar 57 ára afmælinu.
Lisa Rinna fagnar 57 ára afmælinu. skjáskot/Instagram

Raunveruleikastjarnan og leikkonan Lisa Rinna fagnaði 57 ára afmæli sínu nú á dögunum. Í tilefni birti Rinna nektarmynd af sér sem hefur hlotið nokkurra gagnrýni. Rinna kemur fyrir í þáttunum Real Houswives of Beverly Hills.

Rinna birti myndina af sér á Instagram og skrifaði undir að þetta væru afmælisklæðin hennar. Myndin er úr myndatöku sem hún fór í fyrir Playboy-tímaritið. 

Flestir fylgjendur hennar voru hrifnir af myndinni en sumum þótti hún ganga og langt. „Alltaf aðdándi þinn, en þetta er aðeins of mikið,“ skrifaði einn. Annar spurði hvað væri að henni og enn annar sagði hreint og beint út að það væri eitthvað að henni. 

Því svaraði Rinna með tveimur orðum: „Já, og?“

View this post on Instagram

Birthday Suit 🎂

A post shared by L I S A R I N N A (@lisarinna) on Jul 11, 2020 at 4:46pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney