Affleck fékk mótorhjól frá kærustunni

Ben Affleck varð 48 ára á dögunum.
Ben Affleck varð 48 ára á dögunum. AFP

Hollywood-leikarinn Ben Affleck varð 48 ára um helgina en kærasta hans hin 32 ára gamla Ana de Armas gaf kærasta sínum mótorhjól í tilefni afmælisins. Það sást til kærustuparsins á mótorhjólinu í Kaliforníu um helgina. 

Mótorhjólið sem Affleck fékk frá de Armas var sérsmíðað að því fram kemur á vef People en það er frá WYLD Garage Co. De Armas á einnig að hafa komið kærasta sínum á óvart með því að kaupa hjálma í stíl við hjólið. 

Fyrst fréttist af sambandi Affleck og de Armas í mars en þá voru þau saman á Kúbu. De Armas er leikkona og kynntust þau við tökur á spennumynd í New Orleans. De Armas staðfesti samband þeirra á apríl en hún deildi mynd af þeim fagna 32 ára afmæli hennar. 

View this post on Instagram

💕

A post shared by A N A D E A R M A S (@ana_d_armas) on Aug 16, 2020 at 2:48pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney