Leikarinn KJ Apa deildi nýverið nektarmyndum af kærustu sinni Clöru Berry. Parið virðist hafa verið að njóta veðurblíðunnar í fríi og Berry fækkað fötum.
Berry deildi myndunum sjálf á Instagram-síðu sinni og skrifaði „Seul au monde“ eða „Alein í heiminum“.
Berry er fyrirsæta og ættuð frá Frakklandi. Þau KJ Apa hafa verið í sambandi síðan snemma á þessu ári en er þetta í fyrsta skipti sem leikarinn deilir myndum af henni á Instagram.
View this post on InstagramA post shared by Clara Berry (@clara.berry) on Aug 19, 2020 at 10:23am PDT