Farrell óþekkjanlegur í Batman

Colin Farrell fer með hlutverk The Penguin í nýju Batman-myndinni.
Colin Farrell fer með hlutverk The Penguin í nýju Batman-myndinni. JUSTIN TALLIS

Leikarinn Colin Farrell er óþekkjanlegur sem The Penguin í nýjustu Batman-kvikmyndinni. Warner Bros. birtu fyrstu stikluna úr kvikmyndinni sem mun koma út á næsta ári. 

Leikarinn Robert Pattinson fer með hlutverk Leðurblökumannsins sjálfs í kvikmyndinni en Farrel fer með hlutverk óvinar hans, The Penguin eða Oswald Cobblepot. 

Danny DeVito fór með hlutverk The Penguin í Batman Returns árið 1992 og hefur DeVito sagt í fjölmiðlum að hann sé ánægður með arftaka sinn í nýju myndinni. 

Farrell í hlutverk The Penguin.
Farrell í hlutverk The Penguin. Skjáskot/YouTube
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir