Ekki byrjuð aftur saman

Scott Disick og Kourtney Kardashian.
Scott Disick og Kourtney Kardashian. skjáskot/Instagram

Raun­veru­leika­stjörn­un­ar Kourt­ney Kar­dashi­an og Scott Disick eru ekki kom­in aft­ur í sam­band þrátt fyr­ir að þau eyði mikl­um tíma sam­an um þess­ar mund­ir. 

Bæði eru þau ein­hleyp en Disick er ný­lega ein­hleyp­ur eft­ir að hann og Sofia Richie hættu sam­an. Disick og Kar­dashi­an sáust sam­an í Nobu í Mali­bu um helg­ina og litu út fyr­ir að vera á stefnu­móti. Heim­ild­ir TMZ herma þó að þau séu ekki sam­an. 

Disick og Kar­dashi­an voru sam­an á ár­un­um 2006 til 2015 og eiga sam­an þrjú börn sem þau deila for­ræði yfir. Þau hafa alltaf haft það að leiðarljósi að vinna vel sam­an að upp­eldi barn­anna og hafa því eytt mikl­um tíma sam­an þrátt fyr­ir að vera ekki í ástar­sam­bandi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir