Harry og Meghan gera samning við Netflix

Harry og Meghan hafa gert samning við Netflix um framleiðslu …
Harry og Meghan hafa gert samning við Netflix um framleiðslu fjölbreytts efnis. AFP

Harry Bretaprins og Meghan hertogaynja af Sussex hafa gert samning við streymisveituna Netflix um að gera fjölda mismunandi þátta fyrir streymisveituna. Möguleiki er á að hjónin muni koma fram í einhverjum þeirra. 

„Okkar markmið verður að skapa fræðandi efni sem veitir fólki líka von,“ sögðu hjónin í tilkynningu. „Sem foreldrar þykir okkur mikilvægt að gera efni fyrir alla fjölskylduna.“

Ted Sarandos, framkvæmdarstjóri Netflix, sagðist vera einstaklega stoltur af því að hjónin hefðu ákveðið að gera Netflix að sínu „skapandi heimili“.

Samningurinn var gerður til nokkurra ára og nær til heimildarmynda, heimildarþátta, kvikmynda, þátta og barnaefnis.

BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir