Pattinson smitaður

Robert Pattinson á góðri stundu í myndatöku.
Robert Pattinson á góðri stundu í myndatöku. AFP

Breski leik­ar­inn Robert Patt­in­son hef­ur greinst með kór­ónu­veiru­smit.

Þetta herma banda­rísk­ir fjöl­miðlar í kvöld en smitið veld­ur því að fresta þarf tök­um á næstu mynd um Leður­blöku­mann­inn, aðeins fá­ein­um dög­um eft­ir að þær hóf­ust aft­ur eft­ir að sam­komutak­mark­an­ir tóku gildi vest­an­hafs.

Patt­in­son, sem er 34 ára, er sagður munu ein­angra sig í tvær vik­ur áður en tök­um verður haldið áfram.

Þegar hef­ur verið birt stikla úr mynd­inni og má sjá hana hér:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú átt ekki að liggja á skoðunum þínum, þótt þig gruni að þær falli ekki í kramið hjá einhverjum. Þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú átt ekki að liggja á skoðunum þínum, þótt þig gruni að þær falli ekki í kramið hjá einhverjum. Þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell