Fagnaði 19 árunum með nektarmynd

Kaia Gerber varð 19 ára á fimmtudaginn.
Kaia Gerber varð 19 ára á fimmtudaginn. Skjáskot/Instagram

Fyr­ir­sæt­an Kaia Ger­ber fagnaði 19 ára af­mæli sínu á fimmtu­dag­inn síðastliðinn með því að birta mynd af sér þar sem mikið sést í bert hold. Ger­ber er þó ekki kviknak­in held­ur er hún í háum leður­stíg­vél­un­um.

Ljós­mynd­in er úr mynda­töku henn­ar fyr­ir forsíðuviðtal Vogue í Jap­an. Í tíma­rit­inu sat hún meðal ann­ars fyr­ir ber að ofan í aðeins lífstykki frá Saint Laurent og í stíg­vél­un­um góðu. 

Ger­ber er dótt­ir fyr­ir­sæt­unn­ar Cin­dy Craw­ford og hef­ur greini­lega erft henn­ar góðu gen. 

View this post on In­sta­gram

nineteen 🖤

A post shared by Kaia (@kaia­ger­ber) on Sep 3, 2020 at 12:01pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell