Holmes á stefnumóti með huldumanni

Katie Holmes sást á stefnumóti með huldumanni í New York …
Katie Holmes sást á stefnumóti með huldumanni í New York borg. AFP

Leikkonan Katie Holmes gæti verið komin með nýjan kærasta ef marka má myndir sem náðust af henni á stefnumóti með huldumanni. 

Holmes var stödd á veitingastaðnum Antique Garage í New York á þriðjudagskvöldið síðasta með óþekktum manni. Af myndunum að dæma fór vel á með þeim og hlógu þau mikið. 

Holmes var áður í sambandi með leikaranum Jamie Foxx en þau hættu saman á síðasta ári eftir sex ára samband. Þau héldu sambandinu fyrir sig og var samband þeirra í raun ekki staðfest fyrr en þau hættu saman. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar