Rihanna blá og marin eftir rafskútuslys

Rihanna lenti í slysi á rafskútu.
Rihanna lenti í slysi á rafskútu. AFP

Tón­list­ar­kon­an Ri­hanna sást mar­in og blá í and­lit­inu í miðborg Los Ang­eles á föstu­dag­inn síðasta. Sam­kvæmt tals­manni henn­ar lenti tón­list­ar­kon­an í smá­veg­is slysi á raf­skútu. 

„Það er full­kom­lega í lagi með Ri­hönnu núna en hún féll fram fyr­ir sig á raf­skútu um síðustu helgi og fékk mar á ennið og and­litið. Sem bet­ur fer slasaðist hún ekki al­var­lega og virðist vera að ná sér fljótt,“ sagði talsmaður­inn í til­kynn­ingu til People.

Ri­hanna er ekki fyrsta stjarn­an til að slasa sig á raf­skútu en Simon Cowell braut ný­lega á sér bakið á sam­bæri­legu far­ar­tæki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell