Tónleikum Andrea Bocellis frestað

Andrea Bocelli.
Andrea Bocelli. AFP

Tón­leik­arn­ir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 3. októ­ber í Kórn­um hafa verið færðir til laug­ar­dags­ins 10. apríl á næsta ári, vegna út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Senu.

All­ir miðar gilda áfram á tón­leik­ana 10. apríl og það þarf ekki að sækja nýja miða. Ef nýja dag­setn­ing­in hent­ar ekki eiga miðahaf­ar rétt á fullri end­ur­greiðslu.

Til þess að fá end­ur­greitt þarf að fara fram á það við miðasölu með því að senda tölvu­póst á info@tix.is inn­an 14 daga, eða fyr­ir 23. sept­em­ber.

Sena biðst vel­v­irðing­ar á þeim óþæg­ind­um sem þessi breyt­ing kann að valda.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell