Giftu sig í Las Vegas eftir árs samband

Elvis Presley eftirherma gaf þau saman.
Elvis Presley eftirherma gaf þau saman. Skjáskot af Instagram

Tón­list­ar­kon­an Lily Allen og leik­ar­inn Dav­id Har­bour gengu í það heil­aga í Las Vegas í Banda­ríkj­un­um í vik­unni. Hið nýgifta par hef­ur verið sam­an í rúm­lega ár en haldið sam­bandi sínu leyndu að mestu leyti. 

Brúðkaupið var í anda borg­ar­inn­ar Las Vegas en El­vis Presley-eft­ir­herma gaf þau sam­an í Grace­land Wedd­ing Chap­el. Að at­höfn­inni lok­inni fengu þau sér svo ham­borg­ara og fransk­ar til að fagna áfang­an­um. 

View this post on In­sta­gram

❤️❤️❤️

A post shared by Putt­ing the ‘is’ in Nu­ance (@lilyal­len) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT

View this post on In­sta­gram

❤️❤️❤️

A post shared by Putt­ing the ‘is’ in Nu­ance (@lilyal­len) on Sep 9, 2020 at 10:05am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son