Léttir landanum lífið í kófinu

Gunnar B. Guðmundsson við annan heimilisbílinn sem hann segir hafa …
Gunnar B. Guðmundsson við annan heimilisbílinn sem hann segir hafa komið að góðum notum við gerð Ömmu Hófíar. mbl.is/Arnþór Birkisson

Leik­stjór­inn Gunn­ar B. Guðmunds­son er gest­ur kvik­mynda­hlaðvarps­ins BÍÓ að þessu sinni en gam­an­mynd­in hans Amma Hófí hef­ur gert það gott í bíó­hús­um frá því hún var frum­sýnd í byrj­un júlí og það þrátt fyr­ir kóf, fjölda­tak­mark­an­ir og fjar­lægðarregl­ur.

Anna Svava Knútsdóttir, Edda Björgvins og Laddi í Ömmu Hófí.
Anna Svava Knúts­dótt­ir, Edda Björg­vins og Laddi í Ömmu Hófí.

Yfir 21 þúsund manns höfðu séð mynd­ina þegar töl­ur bár­ust síðast um kvik­myndaaðsókn, á mánu­dag­inn var og lík­lega hef­ur sú talað hækkað nokkuð. Gunn­ar gekk með mynd­ina í mag­an­um í hart­nær 25 ár þar til loks­ins gafst færi á að taka hana upp, þó fram­leiðslu­fé væri af skorn­um skammti. Hann seg­ir um­sjón­ar­manni frá ferli sín­um og þeirri þörf sinni að skemmta fólki með gama­nefni en Gunn­ar á m.a. að baki kvik­mynd­irn­ar Astrópíu og Gaura­gang sem báðar hlutu lof og nutu mik­illa vin­sælda á sín­um tíma. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Félagar sem eru ósammála geta samt framkvæmt frábæra hluti. Hvort sem þú vilt hreyfa þig meira eða bæta matarræðið áttu eftir að vera sáttur við að gera svo.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Félagar sem eru ósammála geta samt framkvæmt frábæra hluti. Hvort sem þú vilt hreyfa þig meira eða bæta matarræðið áttu eftir að vera sáttur við að gera svo.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell