Gat ekki lifað áfram við byssuógn

Cat Deeley.
Cat Deeley.

Breska sjón­varps­kon­an Cat Deeley viður­kenn­ir í sam­tali við tíma­ritið You að hún hafi flutt ásamt fjöl­skyldu sinni aft­ur frá Banda­ríkj­un­um til Bret­lands af ótta við tíðar skotárás­ir á al­menna borg­ara vestra.

Deeley flutti vest­ur þegar hún var ráðin kynn­ir dansþátt­ar­ins vin­sæla So You Think You Can Dance? árið 2006 en margt breytt­ist þegar eig­inmaður henn­ar og ung­ur son­ur urðu ekki alls fyr­ir löngu að forða sér út um bruna­út­gang versl­un­ar­miðstöðvar eft­ir að maður hafði hleypti þar af byssu.

Deeley á ann­an ung­an son og gat ekki hugsað sér að búa við slíka ógn. Fjöl­skyld­an býr nú í Lund­ún­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Allt hefur sinn stað og stund og nú þarftu ekki annað en grípa tækifærið þegar það gefst. Vandamálin munu gufa upp og sambönd þín við yfirmenn og samstarfsfólk batna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Allt hefur sinn stað og stund og nú þarftu ekki annað en grípa tækifærið þegar það gefst. Vandamálin munu gufa upp og sambönd þín við yfirmenn og samstarfsfólk batna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant