Kynóðir sjálfstæðismenn í Ráðherranum

Ólafur Darri leikur Benedikt Ríkarðsson í Ráðherranum.
Ólafur Darri leikur Benedikt Ríkarðsson í Ráðherranum. Mynd/mbl.is

Fyrsti þátt­ur af Ráðherr­an­um, þátt­um um ís­lenska póli­tík og and­lega veik­an for­sæt­is­ráðherra, var sýnd­ur á RÚV í kvöld. Þátt­araðar­inn­ar hef­ur verið beðið með nokk­urri eft­ir­vænt­ingu enda um metnaðarfullt verk­efni að ræða og í henni leika nokkr­ar af skær­ustu stjörn­um Íslands.

Twitter-sam­fé­lagið var eins og ávallt vel með á nót­un­um og bend­ir óvís­inda­leg könn­un til þess að flest­ir hafi verið ánægðir með byrj­un­ina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Fátt er eins ömurlegt og að sitja fastur í úreltum skoðunum. Forðastu að reyna að stjórna lífi annarra því hver er sinnar gæfu smiður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Fátt er eins ömurlegt og að sitja fastur í úreltum skoðunum. Forðastu að reyna að stjórna lífi annarra því hver er sinnar gæfu smiður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir