Tommy DeVito er látinn

Tommy DeVito er látinn.
Tommy DeVito er látinn. Ljósmynd/Twitter

Tónlistarmaðurinn Tommy DeVito er látinn 92 ára að aldri. DeVito var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna þess að hann hafði smitast af kórónuveirunni. 

DeVito var einn stofnanda bandarísku poppsveitarinnar Four Seasons. Frankie Valli og Bob Gaudio, hinir stofnanda hljómsveitarinnar, tilkynntu um andlát vinar síns. 

Four Seasons var stofnuð af þeim DeVito, Valli, Gaudio og Nick Massi árið 1956. Þeir slóu í gegn á sjöunda áratugnum í Bandaríkjunum. Meðal þeirra vinsælustu laga eru Oh What A Night, Sherry, Big Girls Don't Cry og Walk Like a Man. 

DeVito kvaddi hljómsveitina árið 1970 því hann sagðist vera þreyttur á tónleikaferðalögunum.

Variety

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka