Attenborough slær met Aniston

Sir David Attenborough.
Sir David Attenborough. AFP

Náttúrulífssjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough hefur slegið met leikkonunnar Jennifer Aniston, en milljón manns höfðu fylgt honum á Instagram á 4 klukkustundum og 44 mínútum og hefur enginn verið fljótari.

Friends-leikkonan náði milljón fylgjendum á 5 klukkustundum og 16 mínútum, en þar á undan áttu metið þau Harry Bretaprins og Meghan hertogaynja af Sussex.

Attenborough er 94 ára gamall og í fyrstu færslu sinni útskýrði náttúrulífssérfræðingurinn að hann vildi ná til sem flestra með skilaboð sín, sem fjalla um að bjarga jörðinni, og hafi þess vegna ákveðið að prófa þennan nýja vettvang.

View this post on Instagram

David Attenborough has spent a lifetime travelling, exploring the wild places of our planet and documenting the living world in all its variety and wonder. He’s also witnessed the damaged caused. Saving our planet is now a communications challenge. We know what to do, we just need the will. That’s why we want to share this message on Instagram. Because there is hope and together, we can inspire change. Social media isn’t David’s usual habitat so while he’s recorded messages solely for Instagram, like the one in this post, we're helping to run this account. In case you’re wondering, ‘we’ are Jonnie and Colin and we worked with David on A Life On Our Planet. So, as well as sharing the messages he’s recorded especially for this account we’ll also post some exclusive clips and behind the scenes content. Stay tuned.

A post shared by A Life On Our Planet (@davidattenborough) on Sep 24, 2020 at 2:00am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup