Hættu að tala saman árið 2016

Chelsea Clinton og Ivanka Trump voru vinkonur.
Chelsea Clinton og Ivanka Trump voru vinkonur. Samsett mynd

For­seta­dótt­ir­in fyrr­ver­andi Chel­sea Cl­int­on seg­ist ekki hafa talað við dótt­ur nú­ver­andi for­seta Banda­ríkj­anna, Ivönku Trump, í fjög­ur ár. Cl­int­on og Trump voru vin­kon­ur en þegar for­eldr­ar þeirra fóru í fram­boð slitnaði upp úr vin­skap þeirra. 

„Ég hef ekki talað við hana síðan árið 2016,“ sagði Cl­int­on af­drátt­ar­laust þegar spjallþátta­stjórn­and­inn Andy Cohen spurði hvort þær væru í ein­hverju sam­bandi. Cl­int­on sagðist ekki vilja vera vin­kona ein­hvers sem ætti þátt í því sem stjórn Trumps stend­ur fyr­ir. 

Cl­int­on og Trump voru vin­kon­ur áður en for­eldr­ar þeirra Hillary Cl­int­on og Don­ald Trump kepptu um for­seta­embætti Banda­ríkj­anna fyr­ir fjór­um árum. Þær sögðust báðar ætla að vera vin­kon­ur eft­ir kosn­inga­bar­átt­una hvernig sem úr­slit­in færu en svo fór þó ekki. 

„Við vor­um í sam­bandi í upp­hafi kosn­inga­bar­átt­unn­ar,“ sagði Cl­int­on en sagði það síðan hafa verið mjög erfitt vegna alls þess sem Trump hefði sagt og gert. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Ástvinir virðst ekki vera hreinskilnir í samskiptum, og þú nennir ekki að taka þátt í þessum leik. Reynsla þín og hæfni ættu að fleyta þér í höfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Ástvinir virðst ekki vera hreinskilnir í samskiptum, og þú nennir ekki að taka þátt í þessum leik. Reynsla þín og hæfni ættu að fleyta þér í höfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant